3.8.2007 | 16:05
Jæja... loksins lausir við Harley fjósin.
Það er skrýtið að lögreglan hefur verið að versla þessi harley hjól í öll þessi ár, þrátt fyrir að þau séu bæði dýr, og hafa ekki staðist tímans tönn.
Með tilkomu nýju hjólanna verð ég að segja að þeir sem á þessum hjólum starfa eru mun öruggari en áður, og einnig við hin í umferðinni.
Vona bara að þetta verði ekki til þess að eltingarleikir verði harðari en áður.. þó menn eigi nú að stoppa, þá vitum við öll hvernig það er nú.. það er ekki þar með sagt að þeir reyni ekki þó lögreglan sé komin með góð hjól.
Held að hættan sé frekar að eftirförin standi lengur yfir, verði hraðari, og þar að leiðandi hættulegri!
Vonum það besta!!! óska lögreglunni hjartanlega til hamingju með nýju gripina, þetta kemur vel út!
![]() |
Fjögur sérútbúin lögreglubifhjól tekin í gagnið - bylting fyrir umferðardeildina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
kappakstur á þjóðvegum
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.